Úthlutun janúar 2009:

Önnur úthlutun úr Hlaðvarpanum – styrktarsjóði kvenna fór fram 30. janúar við hátíðlega athöfn í Iðnó við Tjörnina í Reykjavík. Fresturinn til að sækja um styrki rann út 8. desember 2008 en alls barst 51 umsókn um styrki til fjölbreyttra verkefna. Ákveðið var að styrkja 21 verkefni, samtals að fjárhæð 14 milljónir króna.
Úthlutun styrkja úr Menningarsjóði Hlaðvarpans árið 2009

Guðfinna M. HreiðarsdóttirSýning um ljóð og líf skáldkonunnar Höllu Eyjólfsdóttur250.000
Kvennasögusafn ÍslandsVefsíður um Laufeyju Valdimarsdóttur250.000
Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn ÞráinsdóttirTónleikar með lögum eftir íslensk tónskáld við ljóð íslenskra kvenljóðskálda250.000
Gjóla ehfKvikmyndahandrit myndarinnar "Ástandið"500.000
Kvennakórinn Léttsveit ReykjavíkurSöngdagskrá tileinkuð íslenskum sjómannskonum 500.000
Poulenc-hópurinnTónleikar 8. mars með verkum eftir íslensk kventónskáld500.000
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Guðlaug Þorsteinsdóttir og Lenka PtacnikóvaSkákkonur í sókn500.000
Góugleði-bókmenntahátíð kvennaGóugleði-bókmenntahátíð kvenna, Fjöruverðlaun - bókmenntaverðlaun kvenna 2009500.000
Kammerkórinn HymnodiaKynning og útgáfa á kórtónlist íslenskra kvenna500.000
Hrafnhildur SchramBók um líf og list Júlíönu Sveinsdóttur500.000
Freyja GunnlaugsdóttirGerð geisladisks með einleiksverkum fyrir klarinett500.000
Sigrún Ingibjörg ArnardóttirSaga skúfhólksins500.000
START ARTLAUGA VEGUR500.000
Lýðveldið – hópur myndlistarkvenna"Lýðveldið", myndlistarsýning 750.000
ArepoÓpera byggð á lífshlaupi og skrifum Evu Hjálmarsdóttur1.000.000
Halla Kristín Einarsdóttir"Konur á rauðum sokkum", heimildarmynd 1.000.000
Hlín AgnarsdóttirLeikritið "Til laugar" eða "Oní uppúr"1.000.000
Guðrún KristjánsdóttirVeðurskrift, myndlistarsýning1.000.000
StígamótStígamót til fólksins1.000.000
Neyðarstjórn kvennaNámskeiðahald og vettvangur skapandi lausna1.000.000
Leikhópur – Orbis TerraeUppsetning leikverksins "Orbis Terrae"1.500.000