Úthlutun janúar 2008:

Þann 11. janúar fór fram fyrsta afhending styrkja úr sjóði Hlaðvarpans við hátíðlega athöfn.
Veittir voru 19 styrkir að upphæð samtals 10 milljónir kr. til menningarmála kvenna. Athöfnin fór fram í Iðnó við Tjörnina í Reykjavík. Alls bárust á sjötta tug umsókna og nam upphæðin sem sótt var um nærri 600 millj. kr.


Úthlutun styrkja úr Menningarsjóði Hlaðvarpans árið 2008

Miðstöð munnlegrar sögu Skrásetning, varðveisla, rannsókn og miðlun reynslu kvenna sem tóku þátt í kvennahreyfingunni 1965-1980 1.000.000
Þóra Tómasdóttir og Krumma Films Stelpurnar okkar - kvikmynd 1.000.000
Leikhópurinn Opið út Uppsetning sýningarinnar Mamma 1.000.000
START ART LAUGA VEGURINN 1.000.000
Heimilisiðnaðarfélag Íslands Útgáfa á rannsóknarvinnu um íslenska faldbúninginn 500.000
Helga Rós Indriðadóttir og Guðrún Dalía Salómonsdóttir Tónleikar og geisladiskur til heiðurs Jórunni Viðar sem verður 90 ára árið 2008 500.000
Sjónauki / Friðrika ehf Sjónauki - tímarit 500.000
Lykillinn L - Margrét Vilhjálmsdóttir og fl. 500.000
Njúton Tónverk eftir Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur 500.000
K.at ehf Námskeið í samskipta- og viðtalstækni við brotaþola kynferðisofbeldis 500.000
Rúrí Sýning í Gallerí Start Art 500.000
Kvennakór Hornafjarðar Landsmót íslenskra kvennakóra á Höfn í Hornarfirði 400.000
Herdís Benediktsdóttir Ljóðabók með ljóðum geðfatlaðra kvenna 400.000
Góugleði og Fjöruverðlaun Bókmenntahátíð og bókmenntaverðlaun kvenna 300.000
Gjóla ehf. Ástandið - kvikmyndahandrit 300.000
Þórhildur Þorleifsdóttir Söfnun og útgáfa efnis eftir Magdalenu Schram 300.000
Femínistafréttastofan Femínistafréttastofan 300.000
Kvennasögusafn Íslands Gender, Space and Borders ráðstefna 250.000
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi Málþing í tilefni 135 ára ártíðar Halldóru Bjarnadóttur 250.000